Gamall haus


Fréttasafn


29.11.2016 Borgarskjalasafn lokað á morgun. frá kl. 11.45
Borgarskjalasafn er hluti af skrifstofu borgarstjóra og borgarritara í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ljósmynd: Svanhildur Bogadóttir Á morgun miðvikudaginn 30. nóvember 2016 frá kl. 12.00 verður starfsdagur skrifstofu borgarstjóra og borgarritara þar sem starfið framundan á næsta ári verður undirbúið. Vegna þessa verður Borgarskjalasafn lokað frá kl. 11.45.
17.11.2016 Kærð afgreiðsla Borgarskjalasafns
Borgarskjalasafn er hluti af Ráðhúsi Reykjavíkur Úrskurðarnefnd um upplýsinganefnd hefur fellt úrskurð í máli nr. 658/2016, þar sem kærð var afgreiðsla Borgarskjalasafns á beiðni um upplýsingar um kæranda sjálfan,
12.11.2016 Má bjóða þér...?
Skjaladagur2016 Í tilefni af Norrænum skjaladegi 2016 efnir Borgarskjalasafn Reykjavíkur til sýningar á prentuðu efni frá ýmsum tíma. Sýningin er í stigagangi á 3. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15 og opin daglega til og með 25. nóvember næstkomandi. Á sýningunni má sjá...
08.11.2016 Dagur eineltis
einelti Í dag er dagur eineltis og hefur það ratað í samræður starfsmanna safnsins. Hvenær varð þetta orð til? Hvað var þetta kallað fyrir 100 árum? Við fundum ekkert í leit í skjalasafninu enda eru kannski ekki mikið um skriftir um það sem í dag væri kallað einelti.
24.10.2016 Konur á Borgarskjalasafni ganga út 14.38 í dag
JÁ, ég þori, get og vil Konur eru ríflega helmingur starfsmanna Borgarskjalasafns og gegna þar mikilvægum störfum. Þær munu leggja niður störf í dag kl. 14.38 og skunda á fjöldafund kvenna á Austurvelli.
11.10.2016 Við minnum á Facebooksíðu okkar
Facebook myndir Eins og flest allir Íslendingar er Borgarskjalasafnið að sjálfsögðu á Facebook og þar deilum við fréttum af okkur og skemmtilegu efni sem við rekumst á við rekstur safnsins. Þeir sem fylgja okkur á Facebook eiga margir hverjir hönd í bagga með að auka aðgengi safnsins okkar enda biðjum við reglulega um aðstoð við lestur sumra skjala. Við erum sérstaklega þakklát fyrir þessa aðstoð.