Gamall hausElstu skjöl Reykjavíkurborgar


Borgarskjalasafn Reykjavíkur fékk styrk frá Þjóðskjalasafni Íslands árið 2016 til að ljósmynda og birta á vef sínum elstu skjöl borgarinnar.  Með þessu verða skjölin aðgengileg bæði almenningi og fræðimönnum. Safnið óskar eftir athugasemdum og ábendingum um það sem betur mætti fara í vinnslu skjalanna og um innihald þeirra.

Unnið er að innsetningu skjalanna á vef safnsins.

 

Afsalsbréf o.fl. v. laxveiðiréttindi í Elliðaám 1837-1853

Aðfnr. 1352: 
Forsíða,
Friðrik hinn sjöundi afsalar laxveiðiréttindum, síðast framlagt í landsyfirdómi 23. janúar 1893
Aflátsbréf jarðar Sveins Jónssonar í Ártúni til erfingja sinna, síðast afhent 13. ágúst 1849
Samantekt yfir eignir Sveins Jónssonar frá 27. júlí 1848
Afsalsbréf sem Alexíus Arnarson og Guðmundur Eyjólfsson vitundarvottar kvitta undir í Reykjavík 1841
Uppboð fyrir héraðsdómi að jörðinni að Ártúni dagsett 9. október 1837
Uppboð fyrir héraðsdómi að kóngsjörðinni Bústaðir dagsett 20. febrúar 1837
Danskt konungsbréf frá 1853 á bréfsefni Friðriks Sjöunda varðandi Bústaði 
Afsalsbréf ritað af Halldóri Helgasyni í Bústöðum og Sveini Jónssyni Ártúni 8. október 1838

 

Ábúðarskjöl Laugarness og Engeyjar 1668-1839

Aðfnr. 1360:
Óundirritað skjal með lýsingum á innbúi frá 18. maí 1668 
​Laugarnes 1732. Kristín Guðbrandsdóttir og Jón Þórðarson selja til Odds Jónssonar

Bréf síðan 1734 undirritað af Jóni Ólafssyni og herra Hjaltalín
Bréf síðan 1735. Torfi Hansson Londemann. Oddur Jónsson. Páll Hákonarson. 
Bréf frá 7. ágúst 1739. Engey og Laugarnes. Oddur Sigurðsson. Magnús Gylfason. Þorkell Hannesson. 
​Leigusamningar frá 17. september 1742. Einar Narfason . Jón Arnason. Sigmundur Þorgeirsson.  
9 atriða listi yfir jarðir og leigjendur frá 1753
Virðisskrá frá 1764
Lýsing á innbúi. Reikningur frá 1773 frá Lauganeskirkju. 
Samningur frá 1787. Guðni Björnsson. Stefán Vigfússon og Gunnlaugur Einarsson vitundavottar. 
Óundirritaður reikningur frá 1790. 
1792 til 1799. Uppskrift. Jón Bárðarson undirritar. 
Óundirritað bréf frá 7. september 1793. 
Leigumáli að Engey og Lauganesi auk reikninga dagsett 178-1789. 
Skjal ritað af Magnúsi Stephensen 1812
Skjal ritað af Halldóri Thorgrimsen 12. ágúst 1814
Afrit af bréfi Prófasts Steingríms Jónssonar 1815
Bréf á vegum Friðriks sjötta, konungs Danmerkur 1817
Bréf undirritað af Steingrími Jónssyni þann 30. janúar 1819
Lýsing á jörð og húsum í Lauganesi frá 16. júní 1821
Úttekt á Lauganesi 1823. Jón Magnússon. 
Bréf frá 1824. Ólafur Finsen nefndur. Steingrímur Johnsson undirritar. 
Bréf frá L. Ulstrup til að stöðva þrætur varðandi löndin kringum Laugarnes. 27. sept 1828.  Einnig er hægt að finna þetta bréf vélritað á bls. 216-217 í bókinni Kaupstaður í hálfa öld
15. febrúar 1833. Örn Stephensen, G. Petersen og fleiri skrifa undir lýsingu á búi.  
1839 Steingrímur Johnsen ritar. 

 

Bréf og skjöl fátækramála 1801-1803

Aðfnr. 1012:
Örk 1: Eignaskrá frá Seltjarnarnesi 1802
Örk 2: Inntekt Seltjarnarnessveita, undirritað Guðmundur Johnsson
Örk 3: Eignaskrá merkt með stimpli Lo Riksdaler 1802
Örk 4: Eignaskrá 1803
Örk 5: Eignaskrá og útreikningar 1802-1803
Örk 6: Ingimundur Bjarnason, G. Johnsson; Magnús Benediktsson rita im Memoriam.
Örk 7: Ballansbréf, eignaskrá, útreikningar varðandi Seltjarnarnes. 

 

Bréfabók fátækranefndar 1822-1832

Aðfnr. 55 Öll bréf er skrifuð voru til nefndarinnar endurrituð í þessari bók
 

Brunnar og vatnsból Reykjavíkur. Reikevigs Vandvæsen. 1803-1813

Aðfnr. 1373:
Örk 1: Fimm síður sem strikað var yfir 1813. 
Örk 2: Danska, 1804, Frydensberg, útreikningar.  
Örk 3: Útreikningar fyrir notkun á vatni í bænum 1803-1805
Örk 4: Útreikningar fyrir notkun á vatni í bænum 1806
Örk 5: Útreikningar fyrir notkun á vatni í bænum 1807
Örk 6: Nafnaskrá og útreikningar. 1808. Danska,
Örk 7: Ársreikningar. Vandsposterner Omkofninger. 
Örk 8: Ársreikningar 1810
Örk 9: Ársreikningar 1811
Örk 10: Ársreikningar 1812 með listilegri forsíðu
Örk 11: Ársreikningar 1813 

 

Gjörðabók fátækranefndar 1822-1836

Aðfnr. 38 Listi yfir greiðslur til Reykvíkinga frá fátækranefnd 1822. Nöfn, heimilisföng og krónur. Bókin er 197 bls. og lýsir störfum fátækranefndar yfir 14 ára tímabil. 

 

Gjörðabók fátækranefndar 1837-1847 og Fátækrasjóðsbók 1870-1872

Aðfnr. 39 og 40  Listi yfir greiðslur til Reykvíkinga frá fátækranefnd. Nöfn, heimilisföng og krónur. Bókin er 197 bls. og lýsir störfum fátækranefndar yfir 14 ára tímabil. 

 

Gjörðabók skólanefndar  1830-1849, 1861-1901

Aðfnr. 82 287 síður þar sem allir fundir og verk skólanefndar eru skráð niður frá 28. janúar 1830 og fram til 1901 með 12 ára hléi. 

 

Kúagæzla - Reikevig Kiöbstæds Köers Vogtning 1808-1812

Aðfnr. 1374:
Örk 1: Kúagæsla Reykjavíkurbæjar 1808 - 1812. Illa skipulagt og búið að yfirstrika allar upplýsingar.
Örk 2: Danska, undirrituð af Sívertsen. Reikningar. Stimplað: Skjalasafn bæjarins. 

 

Landamerkjaskjöl 1770-1887

Aðfnr. 56: 
Örk 1: 15. október 1787. Thorgrimssen nefndur. Undirritað Thorarensen og fleiri. 
örk 2: Lóðir og útmælingar 1800. Paul Michael Finne. Teitur Sveinison. Gudlögur Ericson. 
ökr 3: Landamerki Skildinganess og Reykjavíkur 1800-1803. G. Jónsson og G. Pétursson. 
örk 4: Landakot, Götuhús og Hólavellir 1804
örk 5: Áreiðarbréf á Landamerki milli Reykjavíkur og Eydis árið 1600. Bréf fannst af Narfa Ormssyni.
örk 6: Máldagi Reykjavíkurkirkju og landamerki Reykjavíkur c. 1575
örk 7: Ýmisleg skjöl: 1270 Hvalskipti og Rekaskipti Rosmhvelinga, 1448 Máldagi á Hvaleiri, 1279 Landamerki Hvalsness og Stafsness, 1491-1518 Þingeyjarmáldai og Lauganessmáldagi, 1397 Víkurmáldagi, 1500 Landamerki Erfiriseyjar, Vðíkur Eiðs og Lambastaða. 
örk 8: 1827. Úttekt á garði í Skálholtskoti, Kvittun fyrir leigu á Skálholtskoti, skilmálar er snerta uppboð á leigu á Hólakots- og Mels húsatúnum til næstu fimm ára. 
örk 9: Lóðir H. Shcel og F. Zöega frá 1813. Sigrúrd Thorgrimsen. A. Vidalin. 
örk 10: 1798. Hús og lóð Páls Breckmans. 
örk 11: 10. október 1795. Lóð og  útmæling Þ. Bergmann. Paul Michael Finne. 
örk 12: Yfirlit yfir sölu á húsum stofnanna frá 1797
örk 13: Lóðir og útmælingar M. Steph frá 1793
örk 14: Fundarreikningar frá 1819. Týundar reikningur yfir Seljarnarneshrepp. 
örk 15: Fyrsta loftskeytið til Íslands. Fréttir frá Englandi frá júní 1905. Curzon lávarður, Varsjá, Breskt gufuskip rakst á danskt skólaskip, 22 drengir drukknuðu. 
örk 16: Nóta fyrir hestlán 1828, Vitnisburður, skjöl og fundargerð er snerka landamerkingar Reykjavíkur. Virðingargerð á húsum Petreus m. hendi Jónasar Hallgrímssonar. 
örk 17: 1829. Leiguskilmálar fyrir Skálholtkot og Stöðlakot. Johnsen Einar Helgesen. 
örk 18: 1836. Útmæling á túnum fyrir H. Thordarsen, dómkirkjuprest. Uppdráttur. 
örk 19: 1835. Konungsúrskurður um stækkun á lögsagnarumdæmi Reykjavíkurbæjar.
örk 20:  
örk 21: 1844. Bréfaskrif um Hólavöll. O Sandholt, S. Thorgrimsen, Hoppes og O.P. Möller. 
örk 22: Bréfaskrif. H.G. Thordersen. 1842 Landamerki Sandgerðis og Hlíðarhúsa. 
örk 23: 1792 Útmæling/ Uppmæling kaupstaðarlóðar Reykjavíkurbæjar. Rasmus Lievog, Sigurður Hendsson, S. Petersen og G, Jónsson. 
örk 24: 1790. Úttekt á 2 kálgörðum hjá Scheel tugtmeistaram, etv. með verðlaun fyrir augum. 
örk 25: 1789. Jens Jörgen Arentsen. 
örk 26: Uppboð 1823. 
örk 27: 1791-1809 Kaupbréf fyrir Rublagerhúsinu. Ólaf Stephensen. 
örk 28: Tíundaskrá 1769. Reikningaskrá. 
örk 29: 1703-1887. Dómar og skjöl er snerta landamerki Sels, Bráðsvæðis og Reykjavíkur. Áreið á landamerki Reykjavíkur og Setjarnarneshrepps. Eignaréttur Reykjavíkurkirkju á Seli. 
örk 30: Jarðarbók frá 1760. Skrifuð á dönsku. 
örk 31: 19. apríl 1616. Guðrún Magnúsdóttir og synir afhenda konungi Reykjavík gegn jörðunum Baldea, Laugarvatni og Kiðjafelli. Útdráttur úr árbókum Skjálholtskirkju á Seltjarnarnesi. 
örk 32: Lóð Gríms Laxdal. Björn Henrich Kragh. 
örk 33: 1810. The London Gazette (auglýsing). Ráðstafanir Bretastjórnar vegna ófriðar við Dani. 
örk 34: 1816. Uppboðsafsalsbréf. Sigurður Thorgrimssen. 
örk 35: 1821. Borgarabókun Schan skiptsóri. Uppleið. 
örk 36: 1818. Skilmálar. Stuðlakot. Skálholtskot. 
örk 37: 1820. Virðingagerð á ýmsum eigum L.M. Knudsen.  
örk 38: c.1870. Skýrsla með hendi Árna bæjarfógeta Thorsteinssonar um eignir og réttindi Reykjavíkur. 
örk 39: 1852-1860. Hugleiðing um uppdrátt af Reykjavik. 
örk 40: 1883. Landamerki Reykjavíkur. 
örk 41: 1848. Bréf um landamerki frá Rósenóru stiftamt. til Gunnlaugsens.  
örk 42: 1931. Vélrituð landamerkjalýsing. Landamerki milli Reykjavíkur og Digraness. 

 

Laugarnesskjöl, landamerkjalýsingar og vitnisburðir 1605-1884

Aðfnr. 1359

 

Manntal 1820 - 1827 - Census for Reykjavik 1820-1827
Nöfn- Aldur og Fæðingarhreppur. 

Aðfnr. 1212 

Örk 1: Bústaðir. Þingholt. Stuðlakot. Skálholtskot. Lækjarkot. Hóltakot. Melshús. Melkot. Litlalandakot. Landakot. Melinn. Stakkakot. Dikskot. Einarsbær. Helgakot. Melbjörnshús. Marteinsbær. JónsJóhannsbær. Hákonarbær. Finbogabær. Santholtshús. Teitsbær. Smiðjan. Sohelshús. Landfógetakirkja. Úlfarsstofa. Skálinn. Bergmannshús. Grænibær. Robbshús. Bieringshús. Simonsenshús. Bakarahús. Yfirréttarhús. 
örk 2: 1821: Þorfinnshús. Hólakot. Helgakot. Marteinshús. Þóroddsbær. Götuhús. Litlalandakot. Landakot. Melkot. Melshús. Hólakot. Finnbogahús. Hákonarbær. Ullarstofan. Briensbær. Teitsbær. Santholtshús. Lækjarkot. Þingholt. Réttarhús. Bakarahúsið. Svenskahúsið. Robbshús. Grænibær. Stýrimannshúsið. Bergmannshús. Landfógetahúsið. 
örk 3: Fólkstal Reykjavíkur 1822. 
örk 4: Fólkstal Reykjavíkur 1822 framhald
örk 5: Manntalsbók 1823.
örk 6: Fólkstal Desember 1824. 
örk 7: Fólkstal Desember 1825. 
örk 8: Fólkstal Reykjavíkurkaupstaðar haustið 1826. 
örk 9: Fólkstal Reykjavíkurkaupstaðar 1827. 

 

Manntal 1828 - 1835
Birt eftir bæjarnöfnum. Nafn , 
staða (atvinna), aldur og fæðingarsýsla- eða sveit. 

 

Aðfnr. 1213: 
Örk 1: Forsíða. Folkstal í Reikevig Bye. Optaget 1828 - 1836. 
örk 2: 1828. Kongsgaarden. Þingvöllur. Garðshorn. Þingholt. Söðlakot. Stephensenhús. Landakot. Melkot. Melshús. Skólabærinn. Akurgerði. Finnbogabær ofl. 534 Íslendingar taldir. 
örk 3: Fólkstal 1829. 519 taldir. Tíundaskrá. 
örk 4: Fólkstal 1830.  520 taldir. Tíundaskrá. 
örk 5: Fólkstal 1831.  448 taldir. Tíundaskrá. 
örk 6: Fólkstal 1832.  560 taldir.Tíundaskrá. 
örk 7: Fólkstal 1833.  582 taldir.Tíundaskrá. 
örk 8: Fólkstal 1835.  640 taldir.Tíundaskrá. 
örk 9: Tíundaskrá Reykjavíkur 11. nóvember 1834
örk 10: Útskrift af fólkstali miðað við 2. febrúar 1835. 

 

Manntal 1839-1841

Aðfnr. 1214 Innbundin handskrifuð bók: Folketals Protocol for Reykjavíks Kjörstað. 

 

Manntal 1842-1844

Aðfnr. 1215  Innbundin handskrifuð bók: Folketals Protocol for Reykjavíks Kjörstað. 

 

Manntal 1816

Aðfnr. 1209 

 

Manntal 1818

Aðfnr. 1210

 

Manntal 1819

Aðfnr. 1211

 

Manntal Folketallet i Reikevigs Kiöbsted 1. Februar 1801

Aðfnr. 1206

 

Manntal Reikiavíkur Dómkirkjusóknar og Reykevigs Bye's Mandtalsbog 1814

Aðfnr. 1208

 

Manntal Reikiavíkur Dómkirkjusóknar 1813

Aðfnr. 1207

 

Næturverðir bæjarins - Reikevigs Vægtervæsen 1791-1813

Aðfnr. 1372: 
Örk 1: Reglur um meðferð elds í Reykjavík 1773. H.C. Christensen. Erindisbréf vaktara. 
örk 2: Frumrit reglanna um meðferð elds í Reykjavík. 1773, 1778, 1785 og 1786.
örk 3: Greinagerð. Magnús Guðlaugssen. 
örk 4: Útskrift og greinagerðir næturvarða 1792, nótur og tilkynningar. 
örk 5: Pro Memoria Stephensen. 1791.
örk 6
örk 7
örk 8
örk 9:
örk 10
örk 11
örk 12
örk 13
örk 14
örk 15
örk 16
örk 17
örk 18:

 

Reikningsbók gjaldkera 1822-1837

Aðfnr. 302

 

Sótarabók 1836-1856

Aðfnr. 714

 

Sveitarprótókoll fyrir hreppstjórana í Reykjavíkurþingsókn (Hreppsbók) 1785-1802

Aðfnr. 30

 
Elstu skjöl Reykjavíkurborgar


Brunabótavirðingar 1811-1953


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Björn Þórðarson - skjalasafn


einkaskjalasafn.is


Félag héraðsskjalavarða


Euarchives