Gamall hausBrunavirðingar lýsingabækur 1954-1981


 

Brunavirðingar/brunabótavirðingar eru til fyrir öll hús í Reykjavík sem byggð hafa verið fyrir 1981 og má sjá lýsingabækur frá 1954-1981 hér fyrir neðan. Í þeim er greinargóð lýsing á byggingarefni og herbergjaskipan og í eldri virðingum er oft að finna lýsingu á vegg- og gólfefnum. Vegna þess hve ítarlegar lýsingarnar eru koma þær fólki að gagni þegar gera á upp gömul hús og einnig þegar áður gerðar íbúðir í húsum eru fengnar samþykktar.

Bækurnar eru á pdf formi og hafa öll götuheiti verið skráð inn svo auðvelt er að leita í hverju skjali fyrir sig. Skjölin eru nokkuð stór og geta því tekið einhverja stund að opnast.

Hægt er að sækja Adobe Reader ókeypis til að geta skoðað skjölin. Best er að vera með nýjustu útgáfu Adobe Reader til þess að leit og aðrir möguleikar virki sem best.

 

Húsaskrá Reykjavíkur

Húsaskrá með byggingarári húsa í Reykjavík ásamt brunavirðingarnúmerum á Excel-formi.

Húsaskrá með byggingarári húsa í Reykjavík ásamt brunavirðingarnúmerum á pdf-formi.

 

Lýsingabækur brunavirðinga 1954-1981

Lýsingabók Nr. 1 Aðalstræti - Austurvöllur

Lýsingabók Nr. 2 Bakkagerði - Blönduhlíð

Lýsingabók Nr. 3 Bogahlíð - Byggðarendi

Lýsingabók Nr. 4 B-tröð - Einimelur

Lýsingabók Nr. 5 Eiríksgata - Fremristekkur

Lýsingabók Nr. 6 Freyjugata - Grundarland

Lýsingabók Nr. 7 Grundarstígur - Hafnarstræti

Lýsingabók nr. 8 Hagamelur - Hólmgarður

Lýsingabók Nr. 9 Hólmsgata - Hrefnugata

Lýsingabók Nr. 10 Hringbraut - Kárastígur

Lýsingabók Nr. 11 Karlagata - Langahlíð

Lýsingabók Nr. 12 Langholtsvegur - Laugarásvegur

Lýsingabók Nr. 13 Laugarnesvegur - Meðalholt

Lýsingabók Nr. 14 Melbær - Nönnufell

Lýsingabók Nr. 15 Nönnugata - Skarphéðinsgata

Lýsingabók Nr. 16 Skeggjagata - Sogavegur

Lýsingabók Nr. 17 Sóleyjargata - Suðurlandsbraut/Selás

Lýsingabók Nr. 18 Súlugata - Unnarstígur

Lýsingabók Nr. 19 Unufell - Vesturbrún

Lýsingabók Nr. 20 Vesturgata - Öldugata

Lýsingabók Nr. 21 Lýsingar á húsum sem búið er að rífa. Aðalstræti – Öldugata, o.fl.

Lýsingabók Nr. 22 Lýsingar á húsum sem búið er að rífa. Baldurshagi - Lækjargata

Lýsingabók Nr. 23 Lýsingar á húsum sem búið er að rífa. Melavegur - Öldugata

 

Áhugaverðar brunavirðingar

Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um brunavirðingar áhugaverðra húsa. Fyrsta skjalið frá hægri er brunavirðing á Sléttuvegi, Fossvogsbletti 45, þar sem Steinn Steinarr bjó um árabil, næst er brunavirðing Hnitbjarga við Eríksgötu þar sem nú er Listasafn Einars Jónssonar og þá brunavirðing Hótel Winston við Reykjavíkurflugvöll. Í neðri línu er frá hægri fyrst tvær brunavirðingar fyrir Landakotskirkju og skólahús og síðast brunavirðing húss Gunnars Gunnarssonar skálds á Dyngjuvegi.

 

Sléttuvegur Steinn Steinarr     Hnitbjörg Eiríksgata   Hótel Winston   Túngata Landakot    

 

 


 
Elstu skjöl Reykjavíkurborgar


Brunabótavirðingar 1811-1953


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Björn Þórðarson - skjalasafn


einkaskjalasafn.is


Félag héraðsskjalavarða


Euarchives