Gamall hausSýningar


 

Eitt af hlutverkum Borgarskjalasafns Reykjavíkur er að rannsaka og kynna sögu Reykjavíkur, t.d. með sýningum og útgáfum og þannig efla þekkingu og áhuga almennings á sögu Reykjavíkur. Á vef um Norrænan skjaladag hafa í gegnum árin birst þemu frá Þjóðskjalasafninu um ýmis efni og taka flest héraðsskjalasöfn landsins þátt í verkefninu. 

Á hverju ári er eitt þema en nokkrar sýningar út frá því þema og hér fyrir neðan eru sýningarnar sem koma frá Borgarskjalasafninu hvert ár en við höfum tekið þátt í þessu verkefni frá árinu 2004.

 

2015

Án takmarkana

 

2014

Vesturfarar

Skin og skúrir í vesturheimi

Ég er farinn

Benedict ritstjóri beðinn fyrir bænaskrá og biblíu

 

2013

Fjársjóðir úr fórum skjalasafnanna - Sjáðu hvað ég fann!

Sátum við þar lengi og röbbuðum

Tvöfaldur trekvart tommu panilborð og pappi og listar á milli

Í rauninni ertu mesta dugnaðar telpa

 

2012

Hve glöð er vor æska - Íþrótta- og æskulýðsstarf á 20. öld

Þeyst um á skellihnöðrum

Heimildir um töp og glæstra sigra, dugnað og elju

Leikvellir og gæsluvellir í Reykjavík

Hve glöð er vor æska

Íþróttaleikvangur Reykjavíkur í Laugardal - Saga framkvæmdanna

 

2011

Verslun og viðskipti

Þar fæst allt milli himins og jarðar - Verslunin Rangá

Minningar around Haraldarbúð

Ævintýraleg verslun around aldamótin 1900

KRON - Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis

 

2010

Veður og veðurfar

Ístaka á Tjörninni

Skíðafjelag Reykjavíkur

Snjómokstur í Reykjavík an janúardag 1984

Sjóbaðstaðurinn í Nauthólsvík

 

2009

Konur og kvenfélög

Viceroy stúlkurnar koma aftur!

Giftar konur fá kosningarétt

Varnir gegn ásæknu kvenfólki

Ullarvinnuskóli í þágu fátækra stúlkubarna

 

2008

Gleymdir atburðir

Hasar í höfuðborginni

Borðalagðir dátar og borgardætur

Orðunum lesbía og hommi hafnað

Búddingspúlver, Húsblas, Makaróní

 

2007

Mannlíf í skjölum

Brunabótavirðingar

Spjaldskrár vegabréfshafa

Leigulóðarsamningar

70 ár frá hernámi í Reykjavík

 

2006

...á ferð

Bærinn lýstur upp

Áætlanir around flughöfn í Vatnsmýri

Hestastæði, bílastæði og stöðumælar

Járnbraut í Reykjavík

Brugðist við umferðaröngþveiti í Reykjavík

Barist fyrir bættri umferðarmenningu í Reykjavík

Laugardalur bernsku minnar

 

2005

Við...

Við byggjum

Við hjónin

Við kaupmenn

Við til hægri

 

2004

Árið 1974

Borgarstjórnarkosningar

Ingólfshlaup

Listahátíð í Reykjavík

Heimsókn Noregskonungs til Reykjavíkur

Mótmæli gegn Seðlabankabyggingu

Skíðamót Íslands

Þjóðhátíð í Reykjavík

 
Elstu skjöl Reykjavíkurborgar


Brunabótavirðingar 1811-1953


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Björn Þórðarson - skjalasafn


einkaskjalasafn.is


Félag héraðsskjalavarða


Euarchives