Gamall haus


Fréttir


16.05.2017 Starfsmannabreytingar á Borgarskjalasafni og laus til umsóknar staða lögfræðings
Bergþóra Annasdóttir og Jakobína Sveinsdóttur létu af störfum 31. mars 2017 þegar þær fóru á eftirlaun. Þrír nýir starfsmenn hafa hafið störf á Borgarskjalasafni Reykjavíkur og nú er starf lögfræðings laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí nk.
12.05.2017 Breyttur opnunartími föstudag 12. maí vegna starfsdags
Borgarabréf frá fyrri hluta 19. aldar varðveitt á Borgarskjalasafni Vegna starfsdags skrifstofu borgarstjóra og borgarritara frá hádegi föstudaginn 12. maí breytist opnunartími afgreiðslu og lesstofu Borgarskjalasafns sem hér segir ...
06.05.2017 Staða lögfræðings laus til umsóknar
Ráðhús Reykjavíkur.

Borgarskjalasafnasafn heyrir undir skrifstofu borgarstjóra og borgarritara í Ráðhúsi. Borgarskjalasafn óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa við safnið. Um er að ræða nýtt starf sem felur í sér tækifæri að leiða undirbúning safnsins að nýrri persónuverndarlöggjöf, ákvörðun aðgangs að trúnaðargögnum ásamt öðrum verkefnum.

Skoða allar fréttir

Forsíðurenningur

 

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðElstu skjöl Reykjavíkurborgar


Brunabótavirðingar 1811-1953


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Björn Þórðarson - skjalasafn


einkaskjalasafn.is


Félag héraðsskjalavarða


Euarchives