Gamall haus


Fréttir


01.02.2017 Borgarskjalasafn á Safnanótt 2017 - föstudagskvöldið 3. febrúar
Hljómsveitin Mandólín kom fram á Safnanótt 2016 á Borgarskjalasafni, við mikla ánægju gesta. Borgarskjalasafn verður með opið hús og fjölbreytta dagskrá á Safnanótt föstudagskvöldið 3. febrúar 2017 kl. 18.00-23.00.
23.01.2017 Borgarskjalasafn auglýsir tvö störf laus til umsóknar
Borgarskjalasafn auglýsir tvö störf laus til umsóknar. Borgarskjalasafn auglýsir tvö störf laus til umsóknar, starf skjalavarðar og sérfræðings. Umsóknarfrestur er til og með 6. febrúar 2017.
03.01.2017 Gleðilegt nýtt ár !
Gleðilegt nýár! Starfsmenn Borgarskjalasafns Reykjavíkur óska öllum gleðilegs árs, með þökk fyrir góð samskipti á liðnu ári.

Skoða allar fréttir

Forsíðurenningur

 

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðElstu skjöl Reykjavíkurborgar


Brunabótavirðingar 1811-1953


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Björn Þórðarson - skjalasafn


einkaskjalasafn.is


Félag héraðsskjalavarða


Euarchives