Normalhaus


Fréttir


30.11.2016 Sendu krúttleg jólakort á vefnum
Sendu jólakveðju á vefnum. Jólakortavefur Borgarskjalasafns er kominn í loftið og er hægt að velja úr fjölda krúttlegra korta og hafa kveðjur á mismunandi tungumálum auk eigin texta. Sendu ókeypis jólakveðju á vefnum.
29.11.2016 Borgarskjalasafn lokað á morgun. frá kl. 11.45
Borgarskjalasafn er hluti af skrifstofu borgarstjóra og borgarritara í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ljósmynd: Svanhildur Bogadóttir Á morgun miðvikudaginn 30. nóvember 2016 frá kl. 12.00 verður starfsdagur skrifstofu borgarstjóra og borgarritara þar sem starfið framundan á næsta ári verður undirbúið. Vegna þessa verður Borgarskjalasafn lokað frá kl. 11.45.
17.11.2016 Kærð afgreiðsla Borgarskjalasafns
Borgarskjalasafn er hluti af Ráðhúsi Reykjavíkur Úrskurðarnefnd um upplýsinganefnd hefur fellt úrskurð í máli nr. 658/2016, þar sem kærð var afgreiðsla Borgarskjalasafns á beiðni um upplýsingar um kæranda sjálfan,

Skoða allar fréttir

Forsíðurenningur

 

Áhugaverð skjölElsti hluti húsnæðis Landspítalans var tekinn í notkun árið 1930 en húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni sem þá var húsameistari ríkisins. Í upphafi voru 92 rúm á spítalanum í nokkrum sjúkrastofum. Í brunabótavirðingum Reykjavíkur má finna ýmsar upplýsingar um byggingar Landsspítalans og stærri tækjakost.

Skoða öll áhugaverð skjölGrófarhúsið

Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík
Sími: 411 6060

Afgreiðslutími:
Lesstofa er opin mánudaga
til föstudaga kl. 10-16.

Nánar um safniðElstu skjöl Reykjavíkurborgar


Brunabótavirðingar 1811-1953


Vefur Bjarna Benediktssonar


Ólafur Thors


Björn Þórðarson - skjalasafn


einkaskjalasafn.is


Félag héraðsskjalavarða


Euarchives